Sælir.

Ég hef verið að spila Ra2 á game ranger með félögunum, enn ég vissi fyrst ekki að það væri hægt að spila red alert 2 á netinu og datt bara á game ranger fyrir tilviljun og langaði að deila þessu með ykkur ef það eru einhverjir sem vita ekki af þessu.

ég átti flest alla comand and conquer leikina enn þeir eru flest allir týndir. enn það er hægt að sækja leikinn á netinu og spila hann á game ranger.

Eina sem maður þarf að gera er; 

1. sækja game ranger á http://www.gameranger.com gera account og forritið sjálft sér um restina, finna leikina ofl. annars er mjög auðvelt að fara í "edit" -> options og finna leikinn þar.

2. update-a red alert 2 í 1.6 ( http://commandandconquer.filefront.com/file/;17958 ) svo fyrir yuri er það 1.001 http://www.gamefront.com/files/service/ ... id=1250227 . 

svo er líka hægt að spila generals, age of empire, og miklu fleiri leiki á sama hátt.

Nickið er It's me Mario! á game ranger, ef einhver er til í að spila.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - As
Hyper - MSI