Ég var að browsa í gegnum huga og sá svo hérna mynd af logoi Westwood og svo að það væri besta RTS fyrirtæki á markaðnum. Þetta er bara rangt. Westwood hefur gert fína leiki en enga frábæra nema kannski Dune sem var bara svo mikið breakthru. Blizzard er svo mikið betra, vandaðara og flottara fyrirtæki en Westwood. Þeir actually VANDA sig við að gera leikina, ekki bara flýta sér að publisha þá. T.d. TS, þegar hann var að fara að koma út sögðu margt WW fólk að hann mundi drepa StarCraft. Svo kom leikurinn út og saug. Ég spilaði hann í viku. Ég hef spilað SC frá því að hann kom út og hann er enn jafn góður. Ég hef ekki spilað RA2 en ég get ýmindað mér að hann sé með gott SP en drasl MP alveg einsog RA1. Ekkert balance og bara leiðigjarnt. Allavega þetta er MITT álit. :)
kjarni [ <a href="mailto:kjarni@hotmail.com">kjarni@hotmail.com</a> ]