Ok, þetta er eitt af uppáhalds trickunum mínum úr Red Alert og það er líka hægt að gera þetta í Red Alert2 og virkar best gegn sovétmönnum, en þú getur bara notast við það sem Bandamenn og þú þarft:
1.Chronosphere (full hlaðið)
2.MCV (Tilbúinn)
3.Barracks (tilbúið til að byggja)
4.Tanya (sem er búið að þjálfa svona u.m.b.70% eða svo og er á “Hold”)
5.Spy sattleite uplink (til þess að sjá allt kortið)
…og þetta er það sem þú þarft að gera:
Byggja nýtt barracks og þegar það er tilbúið skaltu <u>ekki</u> setja það niður, heldur láta það bíða.
Þegar þú ert að þjálfa Tanyu og hún er alveg að verða búin, skalta <u>hægrismella</u> á iconið hennar þannig að þjálfunin fer á <u>“hold”</u>.
Því næst skaltu nota chronospere-ið til að geisla MCV-inn inní aðalstöðina hjá andstæðingnum, deploy-ar MCV-inn og skellir niður Barracks-inu og gerir það að <b>Primari</b>(mjög mikilvægt því annars kemur Tanay ekki útum þetta barracks) og klára að þjálfa Tanyu og þegar hún kemur út, getur þú látið hana sprengja allt sem fyrir er, og ef tími gefst, þá getur þú þjálfaðað aðra Tanyu og aðra og aðra útum þetta barracks (ef það verður ekki búið að sprengja það áður).
Dáltið kúl, huh? :)
ATH.
Ekki geisla MCV-inn þar sem er mikið af landvörnum eins og t.d. Tesla coil eða senetry guns.
Ég mæli bara með því að þetta sé gert þegar nóg af peningum eru til staðar, því þetta er dýrt trick og það er frekar svekkjandi ef það klikkar og maður er búinn að eyða fullt af pening í þetta.
Ég veit ekki hverjum datt þetta í hug, en ég ætla allavegna ekki að taka að mér heiðurinn af þessu bragði.
<i>P.s þið verðið að afsaka hvað ég er lélegur í ensku :)</i