Gaman að fá eitthvað líf hérna, hér eru mínar athugasemdir:
Skemmtileg tilbreyting að sjá fyrstu tilraunar dream hetju sem er ekki skuggalega OP.
Byrjum aðeins á stats: Starting str og agi eru meðal, str gaint er lágt miðað við str semi-carry og agi gainið hátt. Starting int er lágt og hann er með meðalgott int gain.
Það helst sem ég get séð er að maður gæti lent í mana vandræðum snemma með lágt starting int, því þó maður taki chalice er maður ekki með stórt hp pool strax sökum lítils str gain.
Út frá þessum stats hefur hann reyndar potentail til að verða fínasti semi carry útaf agi gaininu og 3rd skill.
Spellarnir hans eru ekkert rosalega frumlegir tbh, mestmegnis smá tweaks á öðrum spells.
1: Stakur chipper rocket á sterum, ef ég skil þetta rétt.
2: Valk leap sem debuffar líka þar sem maður lendir, reyndar alveg skemmtileg hugmynd.
3: Nokkurnveginn eins og puppet master passive, gerir burst dmg ef þú gerir x mörg attacks og gainar charges þegar þú ert ekki að gera neitt.
ult: Single target nuke með disable, tundra og gauntlet eru td. með mjög svipuð, nema þeirra disable er betra. Ekkert sérstaklega ófrumlegt samt, passar vel við hero role.
Áfram um skills, ég veit ekki hvort ég sé að missa af einhverju, en ég sé ekki að 3. skillinn sé eitthvað betri á rank 4 frekar en rank 1.
Fínasta concept samt, 2 skillshot og gott dmg output. Þú ættir að samt að skoða hvernig burst dmg output hjá honum er miðað við aðrar svipaðar hetjur (gankers með sem scala sæmilega ef þeir fá farm), td. dampeer, deadwood, pebbles.
Varðandi recommended items fer það eftir því hvort þú viljir builda hann sem ganker eða semi-carry.
Mundi segja steamboots sem bestu boots, þar sem hann er með leap til að komast upp að óvinum og slowar þá í 6s á hæsta ranki (svo hann þarf ekki ghost marchers), auk þess sem að hann þarf stats. Hann þarf mana regen early, svo chalice, bottle og power supply er gott (ekki allt samt, það er sennielga overkill).
Hann þarf ekki PK sérstaklega mikið eins og margir str gankers, spellshards buffa bara 1. skillið svo að þau eru ekki spes. Puzzlebox getur verið gott í ganker buildinu, leapar ofan á hetju og hún er mjög slowed meðan þú og minions punda hana.
Ef illusions fá 3. skillið þá er geo gott á honum, annars daemonic. Frostburn gæti verið fínt í carry buildið líka.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“