1: Í ágætis lagi, en kostar ekkert mana og hefur ekkert downside (madman stalk kostar mana, flight á pesti kostar mana og hann tekur meira dmg).
2: Alltof lágt manacost, alltof há MS %. Flight hjá pesti gefur 40% boost og það er self cast. Það er ekki svo stórt downside að missa boostið í 1. ability því hef hann er hardcore support þá skillar hann það anyways síðast (jafnvel eftir stats) því sem support tekur hann bara striders og lollar.
3: OP. Rank 3 af þessu, tekið á lvl 5 er mjög svipað og tundra ulti á rank 1, nema þetta stunnar fleiri, gerir 25 minna dmg en kostar minna mana. Sem non-ult spell er CD væntanlega miklu minna. 4s stun og magic dmg, jafnvel þó það væri single target, er OP ef það er normal spell sem er ekki skillshot. Það að það geti stunnað marga í einu verður nátturulega bara fáranlegt, nema að casting animation sé eitthvað svipað og á torturer stunninu.
4: Væri mest OP ability í hon, hann væri instaban bara út af þessu þó hann tæki bara stats í stað hinna abilities og ekki uberstunnið í 3. Ef þú skoðar eitthvað high tier play þá sérðu að token ræður mjög oft hvernig leikur fer og þú getur max notað það á 10 mín fresti, ásamt því að þú tekur oft áhættu með því að troða meginþorranum af liðinu þínu inn í pínulítið hólf.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“