http://forums.civfanatics.com/showthread.php?t=171398 hérna er allt um það OG download.
Þetta er basicly fantasy mod fyrir Civ, auk þess að moddið er sérstaklega balancað fyrir multiplayer. Það sem er mest öðruvísi er að liðin eru gjörólík. Einnig hefur bætt við miklu galdrasystemi sem kemur út sem abilityar á vissum unitunum (t.d. breyta plains í eyðimörk, gera fireball, summona unit ofl.). Síðan skipta trúarbrögðin miklu meira máli í þessum leik en vanillunni, hverju trúarbragði fylgja sér-unit og sér-abilities og sumum sér-promotion og civic. Auk trúarbragða er alignment-kerfi, good-neutral-evil, sem hefur áhrif á relations og U.N. (sem hefur verið skipt í Over og Undercouncil).
Mér finnst moddið vera miklu betri og balancaðri leikur en Civ4. Leikirnir eru mun dýnamískari því stríð eru vel möguleg á öllum stigum leiksins og midgame snýst ekki um hver er fyrstur til að fá infantry. Það sem lýsir leiknum kannski best er að unitið með hæst strength er með 12 og það eru fjöldatkmörk á því (4 per player)*. Síðan er conquest civicið viðbót sem breytir mjög miklu en það gerir manni kleift að framleiða öll unit með matnum líka (eins og Settler og Worker).
Síðan er nýju maptype-i bætt við, þar sem impassable fjallgarðar skipta mapinu niður í “hólf”, en það gerir leikinn soldið eins og Heroes III í awesome-mode, og á sterum.
*Reyndar eru önnur sterkari unit (2 eða 3), en þau eru örfá og eru World Unit, aðeins eitt mögulegt í mapinu.