Lýst vel á þetta, er að reyna að spila Shogun 1 en hann er bara svo ljótur að ég nenni því varla.
Vildi frekar Rome 2 en lýst ágætlega að þeir fái meiri æfingu með að gera þennan, Rome 2 gæti svo komið seinna og verður án efa Epic.
Lýst vel á að þeir ætli að leggja meira uppúr carachter development núna en í Empire.
Væri líka töff ef einhverjar evrópuþjóðir væru með eins og Portúgal og Holland, kannski ekki með her bara hægt að gera viðskiptasamning við þá og fá haug af pening, byssur og drasl.
Líka ef maður gerir viðskiptasamning við evrópuþjóð kemur upp það vandamál að hluti af múgnum tekur kristni, og þá ef maður hættir viðskiptum og lokar þá úti gætu þeir ráðist inn.
Margir möguleikar með þessum leik, vona að þeir klúðri þessum ekki eins og með Empire.
Hérna er svo skemmtileg heimildarmynd um Japan í kringum þennan tíma.
http://www.documentary-lo…oirs-of-a-secret-empire/