já ég hef spilað supreme commander vanilla og FA, og einnig supcom 2.
FA/vanilla er lang bestur að mínu mati, mun flottari og betri en supcom2 þó hann sé lika góður, það versta við hann er hvað maður þarf sjuka tölvu til að ráða við hann(sérstaklega örgjörva).
Svo finnst mér alveg glatað hvað fáir þekkja þennan leik, leikir á borð við cnc og t.d. Starcraft 2 eru bara rusl hliðiná þessum, mér leið einsog 3ggja ára þroskaheftum náunga þegar ég fór úr supcom yfir í starcraft 2(betuna), og sá leikur hefur verið í vinnslu í 12 ár!! svo er eitthvað pinkulitið fyritæki (GPG) sem gerir 10x stærri og flottari leik langt á undann og varla enginn tekur eftir honum.