Þeir eru báðir base-RTS, og allir base-RTS eru í rauninni eins, gætu allir verið keyrðir á sama enginið og sama módelasafn. Þarf bara að breyta leikreglunum sjálfum, sem er ekki mikið mál.
Það væri ekki hægt að sleppa BC2 vegna Quake arena, útaf bifreiðunum og flugmaskínunum er enginið öðru vísi og náttúrulega nýrra og miklu betra, getur sprengt veggi og þess háttar, sem eldri engine réðu bara ekki við. Þar að auki er módelasafnið í allt öðrum stíl og allt annar fílíngur í Quake og BF2.
Í DoW og SC er þemað svo líkt að það var uppspretta endalausra lagaferla milli GW og Blizzard, sem endaði einhvern veginn aldrei og hafa fyrirtækin endalaust verið að stela lúkki og hugmyndum frá hvort öðru.
En hvað áttu við að Pathfinding unbalanci leikin? “AAah, þetta unit gerir það sem ég segi því að gera IMBA IMBA IMBA!!!”
Og ef svo er þá bara balanca þeir leikinn og málið dautt, það er ekki eins og maður sé að byðja þá um að bæta við nýrri rúmvídd í leikinn.
Og já það má alveg sleppa því að gera fleiri myndir eftir handriti Forrest Gumps.
Bætt við 20. apríl 2010 - 14:22
og ef SC2 á að verða lan-óhæfur er hann náttúrulega ekkert annað en gott grín.