Sjálfur tel ég, eins og margir, að Scout þurfi töluverða endurskoðun. Ég hef bæði margoft lent á móti honum, spilað með honum í liði og spilað hann sjálfur (enda er hann pickaður í næstum hverju einasta leik).
Til að byrja með getur maður double crittað (frá item og ability), ég prófaði í leik að byrja bara á lvl 4 riftshards og var farinn að critta yfir 1000 í kringum lvl 12 og tók smá tíma í að farma int hetjur hins liðsins með því að opna með 4 höggum og láta mig svo hverfa. Ef ég var heppinn á crits voru þetta free kills áður en að hetjan gat nokkuð gert og það þarf nákvæmlega ekkert skill til að landa svona kill.
Síðan er það Maliken. Life steal hjá honum verður svo harkalegt late game að fátt annað en perma disable virkar á hann lat game (chronos eða keeper ult td.), ef hann getur attackað eitthvað er hann ódrepandi.
Ég tek fram að ég er ekki að spila í high rated games, bara í kringum 1500-1600 rating. Er þetta eins í high end eða missa þessar hetjur það þegar menn eru ofur pro?
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“