Ég hef sjaldan orðið jafn svektur og ég var með DoW2, campaignið er allt eins; lendir með fjóirar hersveitir í einu horni borðsins, ferð síðan aðra af tveimur leiðum í átt að horninu andspænis því sem þú lenntir á, nærð í leiðinni annaðhvort automated fundary eða shrini, þegar þú ert kominn að viðkomandi horni berstu síðan við einn af þremur gerðum endakarla. Auk þess eru öll 12 borðin nákvæmlega eins upp byggð og mörg líta nánast nákvæmlega eins út. Og c'mon, endakarlar, erum við komin aftur í tíunda áratuginn?
Fyrir utan það að aukahlutir eins og army painter og skirmish eru verulega mikið lakari, í Dow 2 fylgja með einhver 5- 10 borð, í stað 50 - 100. Æji, ég er hálf bitur út í hann …
já það er reyndar alveg satt þetta með campaignið, í sjálfu sér eru flest missionin eins, mér finnst campaignið þó ekki það skemmtilega við þennan leik heldur miklu frekar online og lan spilun, veit alveg að það eru fá borð og svona, þó finnst mér alltaf jafn gaman að spila á móti öðrum spilurum, sama þótt það sé sama lið í sama borði eða whatever.
Ég er sammála þér með að þetta sé dáldið einhæft campaign og fá borð, en leikurinn sjálfur og strategían þykir mér mjög góð, þá er ég aðallega að tala um skirmish.
0