Okay þannig er mál með vexti að ég er að reyna að installa Heroes III og Heroes of Might and Magic bara til þess að dunda mér eitthvað, en fartölvan mín tekur ekki við þeim. Ég læt þá í diskadrifið og loka því en leikirnir koma bara ekki á skjáinn eða í My Computer.
Tölvan er Acer Travel Mate 2480-2196.
Intel Celeron M processor 520 (1.6 GHz, 533 MHz FSB, 1MB L2 cache)
14.1" WXGA wide TFT LCD
Intel Graphics Media Accelerator 950
80GB HDD
DVD/CD-RW Combo
1GB DDR2
802.11b/g WLAN.
Veit einhver hvað er að? Þetta er Vista tölva btw