Sammála! Var fyrir vonbrigðum með bretlands dótið, en teutonic reddaði þessu algjörlega ásamt crusade dæminu. Væri til að sjá móra vs spánn í aukapakka.
Spánn í ameríku er langbesta campaignið, öðruvísi og hressandi. Svo í 2 sæti er að spila Byz í crusades, flamthrowers gaurarnir eru snilld. 3 sæti er að spila teutonic order, eitthvað svo vondir kallar og hættulegir.
Finnst crusaders soldið mikið vesen byrjar með mikinn her og erfitt að halda peningnum uppi til að byrja með og ef þú nauðgar ekki Tyrkjum ósmurt í byrjun klára þeir yfir bakið á þér eftir nokkur turn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..