jamm, þetta er eitthvað voða erfitt. Þegar ég installa COH-OF er allt í góðu og ég spila leikinn og ekkert vesen.
Eftir að ég hef prófað leikinn í fyrsta skiptið er ekkert hægt að nota hann í næstu skiptin. Vegna þess að leikurinn biður mann að patcha svo hægt væri að halda áfram, ég geri OK og Patch, ekkert gerist.
Þá fer ég á netið og sæki alla patchana en get ekki installað þá vegna install error message út af leiknum sjálfum “not properly install” sjitt eithhvað.
Alveg sama hvernig ég reyni að starta leiknum, þá gerist það sama annað hvort á marr að patcha í gegnum leikin sem virkar ekki eða “go back to windows”… algert crap.
Ég prófaði að uninsall og install aftur. Þá gerist það nákvæmlega sama, get spilað single palyer í fyrsta og svo ekki söguna meir og alltaf sama patch vesenið.
Alveg fáránlegt að leikurinn biðji mann að patch sem hann getur ekki heldur en að leyfa manni að spila singleplayer í friði :(
Ef einhver snillingur þarna út sem getur gefið mér góð ráð er það vel þegið. Því að ég elska að stjórna þýska hernum :)
Ég er með splúnku nýja Intel vél með GF 8800 og allt klappið… já og Windows VISTA, ætli það sé böggurinn í þessu?