Allt í lagi ég skal reyna gefa þér smá hint fyrir þig.
1. Alltaf skoða útkomur borgarinar ef eitthvað vantar byggðu það en ef þú getur ekki byggt út af það er ekki til finndu þá aðra borg sem er með mikið population og gerðu hermenn þar og færðu þá til borgarinar sem vantar population og gerðu disaband þá ætti að fjölgja í borgini og þú getur byggt.
2. Þú þarft að passa að allir verði ánægðir með borgina t.d hreinlæti, reglur, skemmtun, viðskipti við aðrar þjóðir og borgir (þetta er það sama og 1 reyndar)
3. Reyndu að fá trade frá öllum þjóðum sem þú er ekki í stríði við þetta hjálpar mikið og getur bætt pening hjá þér fyrir herafla fyrir stríðin og byggingar.
4. Reyndu að ná borg sem gefur mikið gull t.d. Spán er þekkt fyrir gullnámur hef ég heyrt um.
5. Ná stórborgum (capital Cities) þær geturu rænt og ættir að fá pening fyrir þetta þá er ég tala um að drepa stóran hluta borgarinar þá verður ekki eins mikill læti og þú getur lagað byggingar með peningum sem þú fékkst og þá ætti borgin að vita hver ræður.
6. Aldrei treysta þeim sem eru næst þér það eru mjög miklar líkur að þeir ráðist á þig svo þjóðir sem eru langt frá þér eru þínir bestu vinir.
7. Hermenn sem hægt er að kaupa fyrir utan borgar er hægt að nota mikið t.d. hækka population í borgunum, tekið littlar borgir, minnkað óvinna her og fleira samt lélegir hermenn væru best fyrir population.
8. Notaðu borgir sem eru með mikið population fyrir hermanna verksmiðju og látu þær littlu fjölgja sér (þarna er gott að nota 7 til að stækka population).
9. Passaðu að enginn blocki hafninar þínar það gætti verið mikill peninga missir.
10. Þegar þú átt fáa óvini og enga vini fyrir trade þá verður leikurinn erifður og rebells koma upp mikið sem getur verið erfitt að ná niður þá er best að taka rebells niður og drepa alla óvini/rebells í borgini þetta ætti að minnka veseni í íbúum.
Kannski veistu þetta nú þegar en ég geri þetta og ég nota líka SPQR mod-ið sem mér finnst betra en getur verið erfitt í byrjun sem Romans og þetta er stærri heimur í þessu mod-i.
Þetta myndi ég gera en ef einhver hefur aðrar hugmyndir endilega segja.
Svo er líka gott að lesa á vefsíðum t.d.
http://www.gamespot.com/features/6110568/index.html?tag=gameguide;onlineguide;1 gæti hjálpað með eitthvað.