Nei, þar eð herkænska eða strategy er leið til að vinna andstæðing sinn í orrustu.
þá þarf tímabil leiksins ekki endilega að spanna tímabil miðalda.
Gott dæmi um herkænsku leik sem gerist ekki á tímabili miðalda er strategy leikurinn Rome: Total war. En leikurinn gerist á tímabili Rómaveldis, að mig minni frá árinu 753 f.kr til ársins 476 e.kr.
En miðaldir byrja frá falli Rómaveldis -árið 473 e.kr og þeim lýkur þar til um 1500 e.kr.