Þegar þú ferð í Options og configurerar network kortið þá eiga að vera í listanum nokkrar MAC adressur. (Allavega 3 hjá mér, Ethernet Card, Hamachi og eittthvað annað)
Ef þið ætlið að spila með ethernet kortunum ykkar verður sú Mac adressa sem tilheyrir því korti að vera stillt.
Ég man ég lennti í veseni útaf þessu vegna þess að Hamachi MAC adressan var stillt default og það þurfti bara að breyta því og skipta yfir svo allir gætu spilað saman.
Getur séð hvaða MAC adressa tilheyrir hverju korti með því að fara í Command Prompt: Run>cmd
og skrifa þar ipconfig /all
Vona að þetta hafi hjálpað þér :)