Er þetta ekki einn af þessum UFO style turn based combat leikjum, elska svoleiðis. Verst að það vantar í flest þetta system utan combats eins og í UFO (X-Com) þegar maður þarf að kryfja geimverurnar og hanna ný vopn og þannig.
All vega mæli ég með Silent Storm, hann er líka góður.
Svo er til önnur sería sem kallast UFO (Ekki X-Com leikirnir). Fyrst kom Aftermath, svo Aftershock og nú er að koma út Afterlight sem virðist lofa góðu í sambandi við það sem hefur vantað í alla hina X-Com eftirhermurnar, svona svalt strategy á milli bardaga. En auðvita vantar þá eitthvað annað í staðinn og það er destructable terrain.
Svo eru sögusagnir um að Irrational Games séu að gera nýtt X-Com sequel og eitthvað annað fyrirtæki (austur evrópskt ef ég man rétt) að gera eftirhermu af upprunalega leiknum.
“Where is the Bathroom?” “What room?”