Ég get ekki gert upp á milli Medieval leikjana. Eitt hefur eiginleika sem eru aðallega í campain mapinu, t.d að það verður uppreisn og ríkið skiftist í tvær þjóðir, þjóðir sem útrímast koma aftur og auðvitað að maður get haft sinn “eigin fals páfa ^^”. Svo er 2 au'vitað með flotta campain mapið frá Rome, flottir bardagar og frábært hvað maður getur spilað þennan leik án þess að fá leið á honum(sem Rome hefur líka reyndar). Og auðvitað frábært tímabil í sögunni.
1.Medieval 2/Medieval
2.Rome: Barbarian Invasion
3.Rome
Læt ekki einusinni shogun á þennan lista því hann sýgur feitann japana :(