Spurning
Jæja ég er byrjaður aftur í Rome: Total War og spila núna House of Brutii. Ég var að velta því fyrir mér, í þessum glugga sem sýnir income details á borg þá eru t.d. myndir af vögnum sem tákna +income. Hvað þýðir það ef t.d. vagnarnir eru blikkandi, búið að vera þannig í þó nokkur rounds…