Ég er ekki að grínast, þeir voru einhver þúsund manna í bardaganum.
Og menn Sturlunga mikið færri heldur en menn Gissurs og Kolbeins.
Eftirfarandi er tekið af
http://www.krokur.is/~vhlskoli/Bardagar/sturlungaoldin.html“Örlygsstaðabardagi
Gissur hyggur á að koma hefndum fram á Sturlu og gera þeir þá samband árið 1238. Gissur og Kolbeinn láta til skarar skríða með þeim og Sturlu. Gissur dró að sér lið af Suðurlandi, en Kolbeinn úr Skagafirði og Húnavatnssýslu. Sturla af Vesturlandi og Sighvatur úr Eyjarfirði og Þingeyjarsýslu. Flokkarnir mætast á Örlygsstöðum, rétt fyrir sunnan Miklabæ. Gissur og Kolbeinn höfðu 1300 en feðgarnir mun færri. Ráðist var nú grimmlega á lið feðganna sem voru hálfvopnlausir, alls létust á Örlygsstöðum nær 60 manns og þar af voru ekki nema 7 úr liði Kolbeins og Gissurar.”