Þetta er verulega auðvelt kerfi. Þú keyrir upp Red Alert 2 eða Yuri's Revenge, ferð í Multiplayer og svo Internet. Þegar að þangað er komið gætir þú þurft að setja upp account ef þú átt ekki einn þegar. (Líklega ekki) Eftir það skráir þú þig inn undir notendanafninu þínu, velur Custom Game og voila!
Framhaldið ætta að skýra sig sjálft. (Nei, það eru ekki serverar, allt WOL kerfið er tengt saman, svipað og Battle.net hjá Blizzard)<br><br><font color=“red”>————————</font>
<img SRC="
http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ border=”1“><br>
Royal Fool
”<i>You've been Fooled</i>"