Eða hvernig sem það er skrifað…

Þetta er fyrsti Total War leikurinn sem ég spila, en ég prufaði Rome: Total War aðeins hjá vini mínum og fannst það gaman. En í þeim leik var hægt að velja alveg fullt fullt fullt af liðum til að spila í svona campaign, eða hvað sem það var.

En í Medieval 2: total war, þá eru bara 6 lið eða eitthvað, eða vel ég eitthvað vitlaust? Er til eitthvað svona sem er ekki að reyna að ná 45 löndum og eyða einhverjum?


Vonandi skildi þetta einhver,
3gg
You crawled and bled all the way but you were the only one,