Ja það sem stendur örugglega mest uppúr eru nýu liðin sem eru allt ættbálkar frá nýa heiminum.
Þessi lið eru the Iroquois(borið fram ´´úroqvæ´´), the Sioux(borið fram ´´sú´´) og the Azteks(allir vita hvernig maður segir það ;)).
öll þessi lið eru bráð skemmtileg og mjög ólík hvert öðru sem er aðalmunur þeirra og á evrópu liðunum sem eru allveg eins.
svo er það líka ný campaign sem heldur áfram með sögu black fjölskyldunar og er að mínu mati MIKLU betri og skemmtilegri en campaignin í upprunalega.
svo kynnir þetta líka inn nýtt kerfi sem er revolution og virkar þannig að fyrsta evrópska liðið í einum leik sem nær upp í Age5 eða seinustu öldina fer í revolution og þá breitast allir vinnumennirnir hanns í colonial militia og sá leikmaður getur ekki gert neina fleiri vinnumenn.
þetta er notað sem neiðarúrræði hjá leikmönnum á seinustu stundu því að þegar að þessi her deyr á er úti um leikmannin.
svo getur bara eitt lið í hverjum leik farið í revolution.
þetta er svona það helsta en svo eru líka bara þetta venjulega sem eru nýir kallar,ný hús,ný spil fyrir heimaborgina þína og svo mikið mikið meira af stöffi sem ég gleymdi að skrifa eða bara veit ekki :)
Remember, remember the fifth of November,