Medieval : total war 2
Ég var að skoða nýjasta BT bæklinginn sem gildir frá 9 nóv til 12 nóv og þar eru þeir að selja Total war 2… en það stendur inná gamespot að hann sé ekki gefinn út fyrr en 14 nóvember Gamespot