Var að fá mér þennan leik og þó svo að ég hafi nú ekki haft mikin tíma í hann þá er þetta nokkuð skemmtilegur leikur.

Mæli með því að allir sem að spiluðu gömlu leikina prófi hann.

Fyrir þá sem að vita ekkert hvaða leik ég er að tala um. http://www.bighugegames.com/riseoflegends/index.html