Fyrst þegar ég spilaði hann tapaði ég alltaf…
Ég tapaði sem rússland á móti Rúmeníu, Þýskaland á móti Tjékkóslóvakíu o.s.f.
En þetta kom allt með tímanum og núna gengur manni miklu betur. (þó svo að ég spila eiginlega bara litlar þjóðir)
Sem dæmi þá spilaði ég fyrir stutut leik þar sem að ég var “Nationalist Spain”.
Byrjaði á að rústa “Republic Spain”, bjó síðan till stærri her, og þegar Þýskaland gerði loksins árás á Frakkland, fór ég í Axis og hjálpaði Þýskalandi, tók stóra hluta af frakklandi, gibraltar af bretum, Suez og allt Egyptaland (með hjálp Ítala) og Grikkland.
Hef ekki spilað mikið síðan..