Ég er í smá vandræðum með eitt borð í C&C Tiberian Sun.
Ég er að spila GDI og er í borðinu þar sem þú færð muntant kerlinguna, Shadow stalker og muntant hijaker og átt að frelsa leiðtoga muntantanna úr spítala. Ég er búinn að ná í Leiðtogan úr spítalanum og fara með hann í þyrlun- þá kemur að ég eigi að eyða öllum Nod. En hvernig í andskotanum á ég að gera það með einni kerlingu og einum Shadow stalker?????????
Það komu fullt af úlfynjum(Wolverine) vélkörlum en ég get ekki stjórnað þeim og þeir hjálpa mér ekkert þeir halda sig bara til hjá þurlunni og það er ekki fræðilegur að ég geti ráðið við heilan her+bækistö- af Nods með tveimur körlum.
Hjálp………..einhver :(