Þessi leikur er ekki á leiðinni, a.m.k. hefur það ekki verið gefið út, og ‘screenshotin’ sem þú talar um eru ekki screenshot heldur bara concept art, teiknaðar myndir…
http://www.cncden.com/cnc3_concept/cc3_scrin.jpgHinsvegar hefur það verið gefið út að Red Alert 3 sé á leiðinni, og þar sem að EA á núna réttinn að C&C seríunni að þá efa ég það stórlega að þeir setji 2 slíka leiki í framleiðslu í einu. Engar fréttir hafa hinsvegar borist eftir tilkynninguna um að hann sé í vinnslu. EA hafa misst nokkra gamla Westwood starfsmenn síðan þá.