Þetta til ég vera frekar góðan leik fyrir þá sem eru fyrir WWII herkænskuleiki það þarf að byggja sig upp og eina resorse-ið sem þarf að ná í er olia og peningar það sem mér fynst vera “mínus” fyrir leikinn er það að þegar maður færir kallana að það ÞARF að færa þá í regamentum maður getur ekki til dæmis tekið ein gaur og gert hann að svona einginlegum “ schout ” til að skoða svæði en það sem mér fynst virkilega flott í þessum leik er það að þegar maður er í bardaga að maður þarf að halda moralnum uppi það er ekki í neinum leik sem ég man eftir núnam, það fynst mér frekar flott að þeir flýja þegar þeir eru orðnir vrikilega undir :D og svo er líka með til með þessum leik en ég vill ekki vera að segja meira til að skemma fyrir þeim sem eru að fara að prófa hann.
og ef þig langar að prófa hann er hægt að ná í demóið á www.bt.is/demo en ég gef þessum leik 7/10