Heroes III complete var náttúrulega bestur. #4 var ágætur en það var tvennt sem að var leiðinlegt við hann og hefur komið í veg fyrir að ég spili hann mikið.
1. þegar þú varst búinn að skoða svæði og fórst í burtu sá maður ekki hvað gerðist, það var svona shroud yfir því. Þetta gerði það að verkum að það er lítið hægt að plana fram í tímann og ef þú hættir þér í meira en dagsferð frá bænum þá dúkkar bara óvinur upp úr þurru og tekur bæinn :(
2. Skill systemið. Sem slíkt var kerfið ekki slæmt, það var bara ekki hægt að fá max í öllum skillum. Ég held að ég hafi aldrei maxað tvo skilla, er ekki viss um að mér hafi einusinni tekist að maxa 1 skill (þá er ég að meina að fylla út í 1 tré s.s. grandmaster í td combat og skillunum sem þú fékkst út af combat (melee, archery etc.))