Daginn
Undanfarið hef ég verið að fá sérstaka löngun til að byrja að spila tölvuleiki á ný, og þá sérstaklega gamla og góða leiki, þannig ég valdi Red Alert 2, og er það alger snilldar leikur, er ný byrjaður í Single Player og kominn ágætlega áfram, en ég er að verða gráhærður á myndböndunum, það er eins og tölvan mín sé ekki að höndla leikinn, sem meikar ekkert sens
Þetta er 2,8 Ghz tölva með 768mb innra minni, GeForce 4 Ti 4200 skjákort og allt í mjög nýlegum útgáfum, samt fæ ég sama og ekkert hljóð í myndböndum, hljóð í 2 sec, hljóðlaust í 5sec, og svo framvegis, farið að vera pirrandi..
einhver ráð handa mér?