Hvernig get ég spilað á LAN-i í Red Alert 2 og Tiberian Sun? Það gengur ekki að ýta á network, upphafssíðan loadast bara og það koma engin skilaboð. Ég hef prófað að fara í Network Options (í leikjunum) og þar stendur að leikirnir finni ekki IPX kortið, ef mig minnir rétt. Þar þarf maður líka að skrá eitthvað inn, en ef einhver hérna hefur lent í þessu og fattað hvernig á að græja þetta, þá endilega segið mér það;)
Kveðja, Deathstalker.