“Leikurinn C&C Generals er ekki nógu góður eða ömurlegur”.
Þessa setningu hef ég nú heyrt oft síðan leikurinn kom út. Ég sjálfur hef líka sagt þetta þar sem það vantar of mikið í hann, sem C&C er þekkt fyrir að hafa mjög gott í tölvuleikjum, T.d. þá er engin söguþráður, engin myndbönd og of mikið af Super Dúper tæjum og tólum. Útaf þessu hætti ég að spila leikinn en ákvað svo að gefa honum annað tækifæri og spila hann aðeins meira. Ég varð ekki því að hann er geðveikt góður. tekur bara smá tíma að læra almennilega á hann.

Ég veit ekki hvort þið eruð sammála þessu en það er bara fer eftir einstaklingnum. Samt hvet ég þá sem líka illa við þennan leik eða finnst hann bara hreinnlega ömurlegur, að spila hann meira en 1 viku og afneita honum svo því hann er geð.. góður. Ef ykkur líkar ekki að spila bara á móti comp, farið þá á netið því það er lang skemmtilegast.