Varðandi könnun...
Varðandi könnunina sem fjallaði um hvort að Kane væri dauður þá sá maður í C&C: Tiberian Sun: Firestorm inn í einhvern klefa þar sem að var tölvuskjár með Cabal og fullt af mannhæðar háum hulstrum með alls konar fólki (klónum?) og myndavélin stoppaði loksins á hulstri þar sem að maður var sem minnti dálítið á Kane. Það þýðir kannski að það komi framtíðar leikir úr þessari syrpu og Kane komi aftur í þeim? En hver veit, það verður bara að koma í ljós;).