En núna svo að ég byrji á segja frá einhverju sem að ég hef náð.
Fór bara í short Campaign reyndar bara til að prófa og þareru missionin þau: útrýma Macedon og Thrace og ná 15 territories.
Ég var nú ekki lengi að því að eyða Macedon fólkinu tók um 10 ár að gera það. En síðan er maður líka í endalausu stríði við Róm (Scippi, Brutii og Julii) náði reyndar að rekja Scippi gaurana í burtu af Sikiley minnir mig að hún heitir.. Þannig að þeir eiga þá bara eina borg eftir á öllu kortinu sömuleiðis eru Brutii náungarnir líka eitthvað að reyna en þeir eiga bara 3 landsvæði eftir og svo eru Júllarinir að fara að gera einhverja helljarinnar áras á mig og líka Selucid Empire er líka í stríð við þá
En annars er þetta svona hjá mér að ég er búinn að ná 20 landsvæðum og allt gengur bara vel : )
Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilld á sér takmörk.