Mig langar að vita svolítið … hvort fynst mönnum betra að spila RTS leiki með fá “unit” eða mörg. Til dæmis í Ra2 eru mjög fá “unit” og það finnst mér verra. Í leikjum eins og TA er alveg hrúga af “unitum” og þó að RA2 sé nýrri fynst mér TA skemtilegri.
Mig langar bara að vita hvað almeningi finnst um þetta. Ég er að pæla í þessu af því að ég er að gera “unit” fyrir minn eiginn RTS leik og ég veit ekki hvort almeningi þykji skemmtilegra að spila. Þá myndi ég annað hvort gera um það bil 70-100 unit sem eru ekki mjög nákvæm í útliti. eða þá að gera kanski 20-30 unit sem eru mjög nákvæm með marga hreifimöguleika og alskonar “visual effectum”



Ég vill biðjast afsökunar á ensku slettunum :)