ég ætla bara að hafa þetta stutt og hnitmiðað.

Empire Earth 1 og 2 eru báðir alveg mjög skemmtilegir.
Það er ekki mikill munur á milli þeirra þannig séð, hafði búist við aðeins betri grafík.

Leikurinn hefur verið bættur á öllum sviðum og gerður mun… spilanlegri, meiri möguleikar á samtarfi í multiplayer og svo eru landamæri í nýja. Landsvæðin eru kannski 10-15 í medium mappi en maps geta verið Gigantic !!, mismunandi landsvæði veita mismunandi bónus ofl ofl. Semsagt Landvinningar þar á ferð, mjög gaman í multiplayer 3 vs 3 kannski. Ekki nákvæmasti Strateguy leikur sem ég hef séð, ég verð að segja að þessi er vel þess virði að kíkja á.

takk