China: Þetta er mitt uppáhalds lið. Það sem best er við þá hve sterkir herir þeirra eru, t.d. Overlord og Battlemaster. Þeir eru aðeins með eina tegund flugvéla og eru það MIG. Þrátt fyrir lítið úrval lofthers kína er hann sá besti. Þegar að maður er búinn að bæta armor þeirra og er búinn að upgrada black napalm eru þeir gífurlega góðir. Þeir eru einnig með stórkostlega kalla sem eru hackers. Þeir afla peninga og ef maður hefur marga þannig getur maður farið í allt upp í 1000$ á þremur sekúndum. Þetta lið hefur ekki marga galla en sá stærsti er að peningasöfnunarbílar þeirra er frekar lengi að safna sér.
GLA: Global Liberation Army. Þetta er lið númer 2-3 hjá mér. Helstu kostir þeirra eru byggingarnar. Oft getur það reynst manni erfitt að eyðinleggja þær með t.d. kjarnorkusprengju því að oft eyðinlegs alltaf aðalbyggingin en undirbyggingin verður eftir og fær maður þá aðra byggingu ókeypis. Síðan er Tunnel network. Sem er net af göngum sem er hægt að hafa um allt borðið. Þrátt fyrir það eru herjir þeirra veikir nema að þeir séu búnir að fá premotion. Einnig eru þeir nokkuð lengi að safna pening of hafa engann flugher. Í lokin vil ég minna á Jermen Kell sem er snilli.
USA: Þeir eru einnig í 2-3 sæti hjá mér. Ég byrjaði leikinn með þeim og hélt að þeir væru besta liðið en síðan ég kynntist hinum tveim er ég á annari skoðun. Þeir hafa ágætis bílaher t.d. Crusieder tank, Paladin og Tomahawk. En þrátt fyrir að þeir hafi nokkuð mikið úrval af flugvélum eru þær bara alls ekki góðar, en dýrar samt. Þær eru ekki sterkar og eru ekki góða á heri óvinarins. Comanche þyrlurnar eru hinsvegar ágætar. Þeir eru nokkuð fljótir að safna sér saman peningum og geta auðveldlega drepið kalla með því að kasta flashbang. Þeir eru líka með bestu general abylities af liðunum þrem.
Fyrir þá sem nenntu að lesa þetta allt…þá vil ég endilega heyra ykkar álit á þessu.
Kv. Lexingtoni
Shiiiiiiiiit