Logi og Ásgeir hafa valið 20 manna hóp sem fer til Þýskalands vegna meiðsla og óvissu nokkurra leikmanna. Þeir sem sátu eftir úr 22 manna hópnum voru Tryggvi Guðmunds og Gylfi Einars. Svona er hópurinn
Markmenn:
-Árni Gautur Arason, Rosenborg
-Birkir Kristinsson, ÍBV
Varnarmenn:
- Hermann Hreiðarsson, Charlton
- Kristján Örn Sigurðsson, KR
- Pétur Marteinsson, Hammerby
- Ívar Ingimarsson, Wolves
- Arnar Þór Viðarsson, Lokaren
- Ólafur Örn Bjarnarson, Grindavík
Miðjumenn:
- Rúnar Kristinsson, Lokaren
- Arnar Grétarsson, Lokaren
- Þórður Guðjónsson, Bochum
- Bjarni Guðjónsson, Bochum
- Hjálmar Jónsson, Gautaborg
- Indriði Sigurðsson, Genk
- Brynjar Björn Gunnarsson, Nott Forest
Framherjar:
- Veigar Páll Gunnarsson, KR
- Marel Baldvinsson, Lokeren
- Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea
- Ríkharður Daðason, Fredrikstad
- Helgi Sigurðsson, Lyn
Fínn hópur, spurning með Rikka fyrir Tryggva? En allavega Áfram Ísland!