
Röntgenmyndtaka eftir leikinn sýndi fram á að meiðslin væru þó ekki eins slæm og þau virtust í fyrstu. Owen hefur verið að skora mikið uppá síðkastið, og því eru þetta afar slæma tíðindi fyrir enska landsliðið og Liverpool, en líkurnar á að hann verði með landsliðinu á laugardag eru u.þ.b. 50%. Nánar á <a href="http://www.teamtalk.com/teamtalk/News/Story_Page/0,7760,693836,00.html">TeamTalk.com</a>
DrEvil