Þrátt fyrir að lið Senegala hafi unnið heimsmeistara Frakka 1 - 0 í opnunarleik HM 2002, þá held ég að það segji ekki alla söguna. Í leiknum við Dani á eftir, fet ég nærri því fullyrt að þeir tapi.
Danir eru með líkamlega sterkari einstaklinga og spila með gríðarlega mikla þjóðerniskennd. Þá unnu þeir nokkuð verðskuldaðann sigur á Úrúgvæjum í fyrstu umferð.
Ég var nokkuð viss um fyrir HM að Senegal ætti eftir að vinna a.m.k. einn leik í riðlinum, en ef þeir verða fleiri en einn, þá verður hitt liðið sem þeir vinna, Úrúgvæ.
Mín spá: Danmörk 2 - 1 Senegal.