Maður rekst stundum á ansi nákvæmar reglur. Ætli dómarar þurfi sérstaklega að lesa þessar? (sorry tha, tekið af kasmír síðunni hans)
14. Grein - Vítaspyrna
Mark má skora rakleitt úr vítaspyrnu.
Knötturinn skal látinn vera á vítamerkinu
Markvörðurinn skal snúa að spyrnandanum og vera á eigin marklínu, milli marksúlna, þar til knettinum hefur verið spyrnt.
Dómarinn ákveður hvenar vítaspyrnu er lokið!!
leikmaðurinn sem tekur vítaspyrnuna skal spyrna knettinum fram á við
10. Grein - Hvernig mark er skorað !!
Mark er skorað, þegar allur knötturinn fer yfir marklínuna, milli markstanga og undir markslá, að því tilskildu að liðið sem skoraði markið hafi ekki áður brotið knattspyrnulögin.
Það lið sem skorar fleiri mörk í leik telst vera sigurvegari. Skori bæði lið jafn mörg mörk eða ef ekkert mark er skorað, eru úrslit leiksins jafntefli.
2. Grein - Knötturinn
Knötturinn er:
hnöttóttur
gerður úr leðri eða öðru hentugu efni
17. Grein - Hornspyrna
Hornspyrna er aðferð til að hefja leik að nýju.
Hornspyrna er dæmd: þegar allur knötturinn fer yfir marklínuna, hvort heldur með jörðu eða á lofti, eftir að hafa síðast snert leikmann liðsins sem er til varnar og mark hefur ekki verið skorað í samræmi við 10. grein
Skora má mark rakleitt úr hornspyrnu, en eingöngu í mark mótherjanna !!!
leikmaður liðsins sem sækir skal spyrna knettinum
7. Grein - Leiktíminn
Leikurinn stendur yfir í tvo jafna 45 mínútna hálfleiki, nema gagnkvæmt samkomulag sé um annað milli dómarans og beggja liðanna sem taka þátt. Samkomulag um að breyta hálfleikjunum (t.d. að stytta hvorn um sig í 40 mínútur vegna slæmra birtuskilyrða) verður að gera áður en leikur hefst og verður að vera í samræmi við mótareglur.
Leikmenn eiga rétt á leikhléi, þegar leikur er hálfnaður(Er það?). <br><br><hr><p align=“right”>
<i>
Vits er þörf
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
<br>Hávamál</i>
<a href="http://kasmir.hugi.is/hvurslags“><img src=”http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></a></p