Því meira sem maður lærir, því minna veit maður
EMERSON MEIDDUR!
Fyrirliði Brasilíumanna, Emerson meiddist á æfingu liðsins í dag, 2. júní, og verður ekki með í keppninni. Þetta er mikið áfall fyrir hið mjög vafasama lið Brasilíumanna, sem átti í erfiðleikum með að komast inn í keppnina. Nú verða þeir að endurskipuleggja sig fyrir leikinn á móti Tyrkjum á morgun.