Langaði bara að skapa smá umræðu á þessu steindauða áhugamáli, sem vonandi verður vikara eftir sikra 2 mánuði vegna EM 2008.. En spurningin er, hverjir haldiði að vinni mótið, mér finnst; Ítalía, Frakkland, Portúgal, og Þýskaland líklegust.

- En hver veit.. það spáðu fáir að Grikkland mundi vinna síðast.. kannski vegna þess að ég hef alltaf haldið með Portúgal síðan ég fór þangað árið 2000 segi ég að Portúgal vinni þetta!

En þið? (a)
Reggies..