Ekki gekk sem skyldi á móti Rússum í dag og varð niðurstaðan tap…
Það er því ljóst að Ísland leikur um 7. sætið á HM og mætum við Spánverjum í þeim leik, sem verður líklegast hörkuleikur.

Í leiknum um 5. sætið mætast þá Króatar og Rússar.

Þá voru Þjóðverjar að sigra Frakka í tvíframlengdum undanúrslitaleik og eru þar með komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta annað hvort Dönum eða Pólverjum.
Vissulega gleðifréttir fyrir heimamenn.
Kveðja,