Vá hvað maður verður vel daufur eftir svona leik, fær geðveikt óþægilega tilfinningu og verður ‘tómur’. Hreint út sagt ótrúlegt að við töpuðum. Eftir að við náðum þessu upp í seinni hálfleik og knúðum fram framlengingu þá hélt ég svo sannarlega að sigur væri í höfn en það fór því miður á annan veg og well jáh næstu dagar verða ekki líflegir(Hjá mér allavega).
____________________________