ég er stoltur af þeim, ég vissi alveg að þeir mundi ekki vinna og mér fynst bara ekkert skritið að tapa fyrir 80miljóna þjóðð meðan við erum rétt svo 300þús man og svona góð
Þetta var fínn æfingarleikur… Voru að keyra á varaliðinu og stóðum okkur með sóma gegn sterkum gestgjöfum… Hefði að sjálfsögðu alveg viljað sjá sigur, en ég syrgi þó ekki þetta tap… Gott mál að hvíla lykilimenn, svo að við komum nú sterkir inn í 8-Liða.
ekkert endilega að keyra á varaliðinu, byrjuðum með flesta varamenn inná jú og svo bara bara mikil hreyfing á liðinu, voru nú allveg með guðjón, loga, óla, alex, fúsa/róbert og snorra meira inná saman í seinni hálfleik, eins og þeir sögðu eftir leikinn, voru meira að pæla í því að komast með heilt lið úr þessum leik. :o)
Okkar bestu leikmenn léku talsvert minna en vanalega og við notuðum mikið leikmenn sem ekki hafa fengið að spila mikið á mótinu og því vorum við fyrst og fremst að keyra á hálfgerðu varaliði. Enda óþarfi að taka sénsa.
jamm, ég varð samt allveg hundósáttur í fyrri hálfleik, bara lélegur leikur, en það skánaði þó í seinni hálfleik og var ég nú bara allveg sáttur með strákan :) sérstaklega Markus
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..