veit að það kom einn ARG korkur en læt samt vaða.

Mér fannst þetta mjög góður leikur, Jafn og spennandi.
Ég hefði mjög mikið vilja sjá þennan leik enda í jafntefli.
En já svona fór þetta, og menn eru nú ekki allveg sáttir
og enda hafa menn allveg góða ástæðu til þess.
ég var mjög sáttur með leik íslendinga, fyrir utan hraðaupphlaupin sem máttu nýtast töluvert betur og síðan varnarleikin á stórum köflum.
loka betur á skitturnar, þær eru stórhættulegar hjá þeim.
og svo dómaranir…..
ég segi nú ekki að þetta hafi verið dómara skandall eins og á móti frökkum í gamla daga(mótið sem þeir urðu evrópumeistarar) EN þeir fengu dáldið mikið í meiralagi og mikið aðeins meira af sénsum í þessum leik.
ég segji, 2 - 3 réttlátir dómar og leikurin hefði endað með jafntefli eða 1-2 marka sigur íslendinga.

koma svo fólk segið ykkar skoðun


p.s. ég vill að stjórnendur hérna eyðir úr þessu kork óþroskuð svör frá einstaklingum sem eru bara gjörsamlega óhæfir í að tjá sig um svona mál.
s.s. ég vill fá þroskuð svör með rökstuðningi eða bara þroskuð stutt svör, engin óþroskuð, kynþáttahaturfyllt svör sem segja ekkert nema helvítis, skandall og aumingjar.

:)
kv. Sindri

Bætt við 27. janúar 2007 - 05:31
Svo vill ég endilega minna á www.ibliduogstridu.is

STIÐJA SVO OKKAR MENN, ÁFRAM ÍSLAND !!!!!!