Frábær leikur! Algjört rúst og voru San Marínó menn í bölvuðu basli allan tímann. Svosem ekki furða, Þjóðverjar með margfalt sterkara lið.
Mörkin:
11 - Podolski (1-0)
28 - Podolski (2-0)
30 - Schweinsteiger (3-0)
35 - Ballack (4-0)
43 - Podolski (5-0)
46 - Klose (6-0)
47 - Schweinsteiger (7-0)
64 - Podolski (8-0)
66 - Hitzlsperger (9-0)
72 - Hitzlsperger (10-0)
72 - Podolski (11-0)
87 - M. Friedrich (12-0)
90 - Schneider (13-0)
Poddinn með 5 mörk… Aðeins tvisvar hefur leikmanni tekist að skora 5 mörk á útivelli í keppninni ;)
Bætt við 6. september 2006 - 21:30
Og þá á ég að sjálfsögðu við; “Í sögu keppnarinnar.”